CC0

You are using a tool for freeing your own work of copyright restrictions around the world. You may use this tool even if your work is free of copyright in some jurisdictions, if you want to ensure it is free everywhere. This may be the case if you are a museum or library reproducing a work in the public domain and want to convey clearly to the public that you claim no copyright in your digital copy. Creative Commons does not recommend this tool for works that are already in the public domain worldwide. Instead, please use the Public Domain Mark for such works.

Með því að nota CC0 getur þú afsalað þér höfundarétti og öllum tengdum réttindum sem þú gætir átt í öllum heimsins lögsögum, þar á meðal sæmdarrétti (að því marki sem það er unnt samkvæmt lögum), útgáfurétti, vörn persónuupplýsinga, vörn samkeppnishagsmuna og réttinum til þess að hafa áhrif á hvernig verksins er aflað, hvernig því er dreift eða hvernig það er endurnýtt.

Athugaðu að þú getur ekki afsalað þér rétti til verks sem þú átt ekki nema með skýru samþykki eiganda þess. Til þess að forðast að brjóta á hagsmunum þriðja aðila ættir þú að leita ráðgjafar um að þér sé það heimilt ef þú ert ekki viss.

Athugaðu að þetta er ekki skráningarferli og Creative Commons varðveitir engar af þeim upplýsingum sem þú gefur upp. Þetta tól leiðir þig í gegnum ferlið til þess að búa til HTML-kóða með innbyggðum lýsigögnum sem merkja verk þitt þannig að það sé í boði samkvæmt CC0. Verk þitt verður ekki tengt við CC0 eða útgefið samkvæmt þeim skilmálum nema þú gerir það og merkir verkið.

Fræðast frekar   byrja »